Ferrari í sterkri stöðu fyrir tímabilið 24. febrúar 2008 15:53 Starfsmenn Ferrari verða á fullu á Barcelona brautinni í þrjá daga í vikunni. Brasilíumaðurinn Felipe Massa telur að Ferrari liðið sé í þægilegri stöðu hvað undirbúning fyrir tímabilið varðar. Á mánudag mætir Michael Schumacher til leiks hjá Ferrari á Barcelona brautinni og æfir með Kimi Raikkönen. Schumacher er mjög snjall í þróunarvinnu, en hann hefur ekki ekið 2008 bíl Ferrari til þessa. ,,Við erum á réttum stað í undirbúningsferlinu, en þurfum að fínstilla ýmsa þætti í bílnum. Ég hef samt trú á því að við stöndum vel að vígi”, sagði Massa. Ferrari var ekki með bestu tímanna á æfingum í Barcelona í síðustu viku, en Massa hefur ekki áhyggjur af því. ,,Tímarnir á æfingum er ekki það sem skiptir mestu máli. Við eigum eftir að bæta bílinn, en það gætu orðið óvænt úrslit í fyrsta mótinu”, sagði Massa. Ferrari mun æfa frá mánudegi ti miðvikudags og ef það rignir á mánudag eins og spáð er gætu æfingar staðið fram á fimmtudag. Þess má geta að starfsmenn Sýnar verða í Barcelona í vikunni og vinna að sérstökum þætti um lokaæfingu keppnisliðanna í Barcelona. Öll keppnislið verða á brautinni, en óljóst er hvort Super Aguri liðið æfir eður ei. Framkvæmdarstjóri liðsins, Auguri Suzuki er að reyna fjárfesta í Japan til að efla rekstur liðsins. sjá nánar á www.kappakstur.is Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa telur að Ferrari liðið sé í þægilegri stöðu hvað undirbúning fyrir tímabilið varðar. Á mánudag mætir Michael Schumacher til leiks hjá Ferrari á Barcelona brautinni og æfir með Kimi Raikkönen. Schumacher er mjög snjall í þróunarvinnu, en hann hefur ekki ekið 2008 bíl Ferrari til þessa. ,,Við erum á réttum stað í undirbúningsferlinu, en þurfum að fínstilla ýmsa þætti í bílnum. Ég hef samt trú á því að við stöndum vel að vígi”, sagði Massa. Ferrari var ekki með bestu tímanna á æfingum í Barcelona í síðustu viku, en Massa hefur ekki áhyggjur af því. ,,Tímarnir á æfingum er ekki það sem skiptir mestu máli. Við eigum eftir að bæta bílinn, en það gætu orðið óvænt úrslit í fyrsta mótinu”, sagði Massa. Ferrari mun æfa frá mánudegi ti miðvikudags og ef það rignir á mánudag eins og spáð er gætu æfingar staðið fram á fimmtudag. Þess má geta að starfsmenn Sýnar verða í Barcelona í vikunni og vinna að sérstökum þætti um lokaæfingu keppnisliðanna í Barcelona. Öll keppnislið verða á brautinni, en óljóst er hvort Super Aguri liðið æfir eður ei. Framkvæmdarstjóri liðsins, Auguri Suzuki er að reyna fjárfesta í Japan til að efla rekstur liðsins. sjá nánar á www.kappakstur.is
Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira