Bandaríkin féllu 15. janúar 2008 21:26 Mynd/AP Talsvert fall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar urðu mjög uggandi um að samdráttarskeið sé í þann mund að renna upp. Rót óttans lá í miklu tapi bandaríska bankans Citigroup sem skilaði 9,83 milljarða dala, jafnvirði rúmra 631 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs, sem að langmestu leyti er tilkomið vegna afskrifta á bandarískum undirmálslánum og skuldabréfavafningum þeim tengdum. Þá drógu fjárfestar sömuleiðis að sér hendur eftir að bandaríska viðskiptaráðuneytið birti upplýsingar þess efnis að einkaneysla muni að öllum líkindum dragast saman á árinu. Einkaneysla er tæplega sjötíu prósent af hagvaxtartölum í Bandaríkjunum og því líkur á að draga muni úr hagvexti þegar neytendur draga úr neyslu. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,17 prósent og Nasdaq-vísitalan um 2,45 prósent. Til samanburðar féll FTSE-vísitalan í Bretlandi um rétt rúm þrjú prósent í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Talsvert fall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar urðu mjög uggandi um að samdráttarskeið sé í þann mund að renna upp. Rót óttans lá í miklu tapi bandaríska bankans Citigroup sem skilaði 9,83 milljarða dala, jafnvirði rúmra 631 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs, sem að langmestu leyti er tilkomið vegna afskrifta á bandarískum undirmálslánum og skuldabréfavafningum þeim tengdum. Þá drógu fjárfestar sömuleiðis að sér hendur eftir að bandaríska viðskiptaráðuneytið birti upplýsingar þess efnis að einkaneysla muni að öllum líkindum dragast saman á árinu. Einkaneysla er tæplega sjötíu prósent af hagvaxtartölum í Bandaríkjunum og því líkur á að draga muni úr hagvexti þegar neytendur draga úr neyslu. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,17 prósent og Nasdaq-vísitalan um 2,45 prósent. Til samanburðar féll FTSE-vísitalan í Bretlandi um rétt rúm þrjú prósent í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira