Hamilton og Kovalainen semur vel 8. janúar 2008 11:17 Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Alonso hætti hjá liðinu og Heikki Kovalainen kom í hans stað. Hamilton segist vera mikill máti Kovalainen. „Sumt fólk getur maður talað við endalaust og við Kovalainen erum þannig samstilltir. Hann er ræðinn og líflegur karakter. Hefur svipaðar skoðanir á lífinu og tilverunni og ég," segir Hamilton. „Kovalainen finnst gaman að keyra bílinn án spólvarnar, sem nú er skylda og er harður í horn að taka í brautinni. Hann er kappakstursmaður af lífi og sál. Við Kovalainen munum fá sömu meðferð hjá McLaren. Við viljum báðir ná árangri og ef hann verður fljótari en ég, þá á hann það skilið," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Alonso hætti hjá liðinu og Heikki Kovalainen kom í hans stað. Hamilton segist vera mikill máti Kovalainen. „Sumt fólk getur maður talað við endalaust og við Kovalainen erum þannig samstilltir. Hann er ræðinn og líflegur karakter. Hefur svipaðar skoðanir á lífinu og tilverunni og ég," segir Hamilton. „Kovalainen finnst gaman að keyra bílinn án spólvarnar, sem nú er skylda og er harður í horn að taka í brautinni. Hann er kappakstursmaður af lífi og sál. Við Kovalainen munum fá sömu meðferð hjá McLaren. Við viljum báðir ná árangri og ef hann verður fljótari en ég, þá á hann það skilið," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira