Athyglin á gjaldþroti Woolworths eykur söluna um 20% 1. desember 2008 08:52 Athyglin sem gjaldþrot Woolworths hefur vakið í Bretlandi hefur leitt til þess að viðskiptavinir flykkjast í búðir verslunarkeðjunnar. Frá því að Deloitte tók við stöðu skiptastjóra í Woolworths hefur salan aukist um 20%. Þetta kemur fram í umfjöllun Financial Times um málið. Þar segir að margir hafi nú áhuga á því að kaupa eigur úr þrotabúinu, þeirra á meðal athafnamaðurinn Theo Paphitis sem hvað þekktast er í Bretlandi fyrir hlutverk sitt sem dómari í sjónvarpsþáttaröðinni Dragon´s Den. Neville Kahn sem stjórnar vinnu Deloitte við að finna kaupendur að eigum þrotabúsins segir að hann reikni með að gengið verði frá málinu í þessari viku. Baugur á rúmlega 10% hlut í Wolworths. Meðal áhugasamra kaupenda nú er fjárfestingafélagið Endless frá Leeds, og fjárfestingarsjóðir á borð við Cerberus, Sun European Capital og Alchemy. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Athyglin sem gjaldþrot Woolworths hefur vakið í Bretlandi hefur leitt til þess að viðskiptavinir flykkjast í búðir verslunarkeðjunnar. Frá því að Deloitte tók við stöðu skiptastjóra í Woolworths hefur salan aukist um 20%. Þetta kemur fram í umfjöllun Financial Times um málið. Þar segir að margir hafi nú áhuga á því að kaupa eigur úr þrotabúinu, þeirra á meðal athafnamaðurinn Theo Paphitis sem hvað þekktast er í Bretlandi fyrir hlutverk sitt sem dómari í sjónvarpsþáttaröðinni Dragon´s Den. Neville Kahn sem stjórnar vinnu Deloitte við að finna kaupendur að eigum þrotabúsins segir að hann reikni með að gengið verði frá málinu í þessari viku. Baugur á rúmlega 10% hlut í Wolworths. Meðal áhugasamra kaupenda nú er fjárfestingafélagið Endless frá Leeds, og fjárfestingarsjóðir á borð við Cerberus, Sun European Capital og Alchemy.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira