Talsvert verðfall á Wall Street 12. nóvember 2008 21:16 Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum féllu verulega á hlutabréfamörkuðum í dag. Fjárfestar þykja afar svartsýnir um horfur í efnahagsmálum auk þess sem ákvörðun stjórnvalda að kaupa ekki verðbréf og aðra vafninga sem hafa brennt stórt gat í efnahagsreikning banka og fjármálafyrirtækja olli miklum vonbrigðum. Á meðal dapurra uppgjöra sem birt voru í dag var snarpur samdráttur hjá verslanakeðjunni Macy's og svartsýnar horfur í einkaneyslu, sem komu fram í afkomuspá raftækjaverslunarinnar Best Buy fyrir næsta ár. Í ofanálag ákvað bandaríski bankinn Morgan Stanley að segja upp tíu prósentum starfsfólks í fagfjárfestingadeild bankans. Til að bæta gráu ofan á svart tilkynnti Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld muni ekki nýta sjö hundruð milljarða dala áætlunina, sem samþykkt var fyrir nokkru, til að kaupa verðbréf banka og fjármálafyrirtækja. Í staðinn verði keypt hlutabréf í sjálfum bönkunum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 4,73 prósent og Nasdaq-vísitalan um 5,17 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum féllu verulega á hlutabréfamörkuðum í dag. Fjárfestar þykja afar svartsýnir um horfur í efnahagsmálum auk þess sem ákvörðun stjórnvalda að kaupa ekki verðbréf og aðra vafninga sem hafa brennt stórt gat í efnahagsreikning banka og fjármálafyrirtækja olli miklum vonbrigðum. Á meðal dapurra uppgjöra sem birt voru í dag var snarpur samdráttur hjá verslanakeðjunni Macy's og svartsýnar horfur í einkaneyslu, sem komu fram í afkomuspá raftækjaverslunarinnar Best Buy fyrir næsta ár. Í ofanálag ákvað bandaríski bankinn Morgan Stanley að segja upp tíu prósentum starfsfólks í fagfjárfestingadeild bankans. Til að bæta gráu ofan á svart tilkynnti Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld muni ekki nýta sjö hundruð milljarða dala áætlunina, sem samþykkt var fyrir nokkru, til að kaupa verðbréf banka og fjármálafyrirtækja. Í staðinn verði keypt hlutabréf í sjálfum bönkunum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 4,73 prósent og Nasdaq-vísitalan um 5,17 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira