Danske Bank telur að 100.000 störf hverfi í Danmörku 18. desember 2008 11:14 Danske Bank telur að 100.000 störf hverfi í Danmörku á næstu tveimur árum. Í nýrri skýrslu bankans um þróun efnahagsmála segir að kreppa verði í landinu næstu tvö árin og að í árslok 2010 muni 115.000 manns verða atvinnulausir í landinu. Samhliða þessari spá hefur Vinnumálastofnun Danmerkur sent frá sér nýjar upplýsingar sem sýna að hópuppsagnir hafi ekki verið fleiri síðan árið 1993. Á business.dk segir Hernrik Christiansen skrifstofustjóri Vinnumálastofnunnar Norður-Sjálands að þeim sé nú tilkynnt um fjórar til sex hópuppsagnir í hverri viku. Frá áramótum séu hópuppsagnirnar orðnar 55 talsins og nái til 2.500 manns. Sömu sögu er að segja af öllu landinu. Þannig má nefna að allt árið í fyrra voru hópuppsagnir í Danmörku 46 talsins. En bara á síðustu þremur mánuðum í ár eru þær orðnar 65 talsins. Börsen greinir frá fyrrgreindri skýrslu Danske Bank en þar kemur m.a. fram að búist er við samdrætti í landsframleiðslu landsins í ár upp á 0,8% og 0,7% á næsta ári. Áður hafði bankinn búist við hagvexti upp á 0,5% í ár og 0,2% á næsta ári. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danske Bank telur að 100.000 störf hverfi í Danmörku á næstu tveimur árum. Í nýrri skýrslu bankans um þróun efnahagsmála segir að kreppa verði í landinu næstu tvö árin og að í árslok 2010 muni 115.000 manns verða atvinnulausir í landinu. Samhliða þessari spá hefur Vinnumálastofnun Danmerkur sent frá sér nýjar upplýsingar sem sýna að hópuppsagnir hafi ekki verið fleiri síðan árið 1993. Á business.dk segir Hernrik Christiansen skrifstofustjóri Vinnumálastofnunnar Norður-Sjálands að þeim sé nú tilkynnt um fjórar til sex hópuppsagnir í hverri viku. Frá áramótum séu hópuppsagnirnar orðnar 55 talsins og nái til 2.500 manns. Sömu sögu er að segja af öllu landinu. Þannig má nefna að allt árið í fyrra voru hópuppsagnir í Danmörku 46 talsins. En bara á síðustu þremur mánuðum í ár eru þær orðnar 65 talsins. Börsen greinir frá fyrrgreindri skýrslu Danske Bank en þar kemur m.a. fram að búist er við samdrætti í landsframleiðslu landsins í ár upp á 0,8% og 0,7% á næsta ári. Áður hafði bankinn búist við hagvexti upp á 0,5% í ár og 0,2% á næsta ári.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira