Nær aldargömul saga Woolworths er á enda 27. nóvember 2008 08:46 Verslunarkeðjan Woolworths óskaði eftir greiðslustöðvun í nótt og þar með er 99 ára gömul saga þessarar þekktu verslunar á enda. 30.000 störf eru í uppnámi en eitthvað virðist til staðar af áhugasömum kaupendum á hluta af rekstrinum. Samningaviðræður um kaup Hilco á Woolworths sigldu í strand í nótt þrátt fyrir að LOrd Mandelson viðskiptaráðherra Bretlands hafi komið að málinu í tilraun til að bjarga störfum þeirra sem vinna hjá Woolworths. Samkvæmt frétt um málið í blaðinu Independant mun vera tryggt að starfsmenn Woolworths fái greidd laun fyrir nóvembermánuð. Fyrir utan tilboð Hilco um kaup á Woolworths fyrir eitt pund ásamt yfirtöku á meirihluta af skuldum keðjunnar sem nema nú 385 milljónim punda vildi stærsti hluthafinn reyna að halda keðjunni gangandi með sölu á hluta af verslununum. Lánadrottnar samþykktu það ekki. Baugur er næststærsti hluthafinn í Woolworths með rúmlega 10%. Fram kemur í Timesonline í morgun að nokkrir áhugasamir kaupendur að hluta af eignum Woolworths séu á hliðarlínunni. Og vitað er að BBC hefur áhuga á að kaupa 2entertain deildina sem selur DVD diska í stórmarkaði. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Verslunarkeðjan Woolworths óskaði eftir greiðslustöðvun í nótt og þar með er 99 ára gömul saga þessarar þekktu verslunar á enda. 30.000 störf eru í uppnámi en eitthvað virðist til staðar af áhugasömum kaupendum á hluta af rekstrinum. Samningaviðræður um kaup Hilco á Woolworths sigldu í strand í nótt þrátt fyrir að LOrd Mandelson viðskiptaráðherra Bretlands hafi komið að málinu í tilraun til að bjarga störfum þeirra sem vinna hjá Woolworths. Samkvæmt frétt um málið í blaðinu Independant mun vera tryggt að starfsmenn Woolworths fái greidd laun fyrir nóvembermánuð. Fyrir utan tilboð Hilco um kaup á Woolworths fyrir eitt pund ásamt yfirtöku á meirihluta af skuldum keðjunnar sem nema nú 385 milljónim punda vildi stærsti hluthafinn reyna að halda keðjunni gangandi með sölu á hluta af verslununum. Lánadrottnar samþykktu það ekki. Baugur er næststærsti hluthafinn í Woolworths með rúmlega 10%. Fram kemur í Timesonline í morgun að nokkrir áhugasamir kaupendur að hluta af eignum Woolworths séu á hliðarlínunni. Og vitað er að BBC hefur áhuga á að kaupa 2entertain deildina sem selur DVD diska í stórmarkaði.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira