Viðskipti innlent

Gengisvísitalan aldrei hærri og krónan aldrei veikari

Gengisvísitala íslensku krónunnar hefur aldreið verið hærri. Við lokun markaða í Kauphöllinni í dag endaði vísitalan í 169,22 sem er nýtt met. Vísitalan var fyrst skráð af Seðlabanka Íslands árið 1993. Mikið hefur gengið á í gengismálum þjóðarinnar á árinu og hefur gengisvísitalan hækkað um 41 prósent frá áramótum sem hefur í för með sér að krónan hefur veikst um 29 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×