Viðskipti stöðvuð með hlutabréf Woolworths í morgun 26. nóvember 2008 09:19 Viðskipti með hlutabréf í Woolworths voru stöðvuð í morgun í kauphöllinni í London en ákafar samningaviðræður eru nú í gangi um að selja hluta af verslunarkeðjunni eða hana í heild sinni. Baugur á rúmlega 10% í Woolworths. Í tilkynningu frá Woolworths segir að samningaviðræður séu í gangi um að selja 40% af keðjunni. Hinsvegar liggur þegar fyrir tilboð frá Hilco um að kaupa keðjuna á eitt pund en taka jafnframt yfir verulegan hluta af skuldum Woolworths. Í frétt um málið í Timesonline segir að bæði tilboðin þurfi að koma til kasta banka þeirra sem Woolworths skuldar og það séu þeir sem ákveði endanlega hvoru tilboðinu verði tekið. Munu fulltrúar bankanna funda með forsvarsmönnum Woolworths um málið í dag. Þegar viðskiptin með hlutabréfin voru stöðvuð voru þau komin niður í 1,22 pens eftir að hafa lækkað um 9% í gærdag. Miðað við þetta er markaðsvirði Woolworths 17,8 milljón pund eða 95% minna en nemur skuldunum sem eru upp á 385 milljón pund. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Viðskipti með hlutabréf í Woolworths voru stöðvuð í morgun í kauphöllinni í London en ákafar samningaviðræður eru nú í gangi um að selja hluta af verslunarkeðjunni eða hana í heild sinni. Baugur á rúmlega 10% í Woolworths. Í tilkynningu frá Woolworths segir að samningaviðræður séu í gangi um að selja 40% af keðjunni. Hinsvegar liggur þegar fyrir tilboð frá Hilco um að kaupa keðjuna á eitt pund en taka jafnframt yfir verulegan hluta af skuldum Woolworths. Í frétt um málið í Timesonline segir að bæði tilboðin þurfi að koma til kasta banka þeirra sem Woolworths skuldar og það séu þeir sem ákveði endanlega hvoru tilboðinu verði tekið. Munu fulltrúar bankanna funda með forsvarsmönnum Woolworths um málið í dag. Þegar viðskiptin með hlutabréfin voru stöðvuð voru þau komin niður í 1,22 pens eftir að hafa lækkað um 9% í gærdag. Miðað við þetta er markaðsvirði Woolworths 17,8 milljón pund eða 95% minna en nemur skuldunum sem eru upp á 385 milljón pund.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira