Sport

Bergur komst ekki áfram

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Vilhelm

Bergur Ingi Pétursson komst ekki áfram í sleggjukastkeppni karla. Hann kastaði best 71,63 í þremur köstum og var nokkuð frá sínu besta.

Fyrsta kast Bergs var 69,73 metrar en annað kast hans var dæmt ógilt. Bergur er því úr leik á Ólympíuleikunum.









Bergur Ingi PéturssonVilhelm
Bergur gerir sig kláran í að kastaVilhelm
Bergur Ingi PéturssonVilhelm
Bergur Ingi PéturssonVilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×