Sport

Bandaríkin sigursæl í sundinu

Elvar Geir Magnússon skrifar

Sundkeppni Ólympíuleikanna er lokið. Að sjálfsögðu stendur afrek Michael Phelps hæst en Bandaríkin vann 12 gullverðlaun í sundkeppninni og alls 31 verðlaunapening.

Phelps vann átta af þessum gullverðlaunum. Ástralía hlaut næstflest verðlaun í sundinu eða alls 20. Þar af voru 6 gullverðlaun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×