Innlent

Enn í öndunarvél

Drengnum sem lenti í sprengingu í húsbíl í Grindavík á föstudagskvöld er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Drengurinn, sem er á þriðja aldursári, var í húsbíl ásamt afa sínum þegar gaskútur sprakk. Hann hlaut mikinn bruna á höfði og á höndum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×