Viðskipti innlent

Krónan féll um 1,56 prósent í gær

Gengi íslensku krónunnar féll um 1,56 prósent í gær og hefur gengið því lækkað um nærri fjögur prósent á síðustu tveimur dögum. Dollarinn er nú 71 króna og breska pundið um 144 krónur. Evran var 111 krónur við lokun markaðar í gær en hún var 92 krónur í upphafi árs.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×