Erlent

Discovery lent heilu og höldnu

Discovery.
Discovery. MYND/AP
Geimferjan Discovery var að lenda á Canaveral höfða í Flórída. Skutlan hefur verið í tveggja vikna ferð á sporbaug um jörðu þar sem verið var að koma japanskri rannsóknarstofu á braut. Ferðin hefur vergengið í alla staði vel og áhyggjur manna um að eitthvað væri að skutlunni reindust ekki á rökum reistar, því hún lenti heilu og höldnu nú rétt eftir klukkan þrjú.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×