Innlent

Viðskiptaráðherra styrkir Mæðrastyrksnefnd

Björgvin G. Sigurðsson.
Björgvin G. Sigurðsson.
Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, hefur ákveðið að feta í fótspor umhverfisráðherra og senda ekki út jólakort í ár í nafni ráðuneytisins. Í stað þess mun Mæðrastyrksnefnd hljóta styrk frá ráðuneytinu fyrir andvirði þess kostnaðar sem ella hefði farið í jólakort, eða tvöhundruð þúsund krónur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×