Erlent

Skjálftar á Reykjanesi

Þrír jarðskjálftar urðu vestur af Krísuvík á Reykjanesi á öðrum tímanum í nótt og var sá snarpasti 1,9 á Richter. Fyrir miðnætti hafði einn skjálfti orðið skammt frá Helguvík upp á 1,8 og fannst hann í grenndinni. Jarðskjálftar eru algengir á Reykjanesi og þykja þessir skjálftar ekki fyrirboðar stórra tíðinda.-






Fleiri fréttir

Sjá meira


×