Viðskipti erlent

Bréf í Asíu hækka eftir samþykki fulltrúadeildar

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hækkun varð á asískum hlutabréfamörkuðum í morgun eftir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti lán til bílarisanna og seðlabanki Suður-Kóreu lækkaði stýrivexti sína. Mest munaði um hækkun bréfa bílaframleiðandans Honda en hún nam rúmum átta prósentustigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×