Netverslun minnkar 27. nóvember 2008 05:00 Sendingar vefverslana heimsins hafa um allangt skeið verið fyrirferðarmiklar í póstsendingum til landsins. Fréttablaðið/Vilhelm Samdráttur varð í fyrsta sinn í netverslun í Bandaríkjunum í byrjun nóvember, eftir stöðugan vöxt undanfarin ár. Hann hefur að jafnaði verið 15 prósent á ári. Samkvæmt rannsókn ráðgjafarfyrirtækisins comScore var netverslun fyrstu þrjár vikur í nóvember fjórum prósentum minni en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt tölum Mastercard nam samdrátturinn 7,5 prósentum fyrstu tvær vikur mánaðarins, auk þess sem þær sýna 3,9 prósenta samdrátt í október miðað við sama tíma í fyrra. „Alveg er klárt að netverslun Íslendinga hefur dregist saman á síðustu vikum, enda ástandið mjög óeðlilegt,“ segir Pétur Friðriksson, forstöðumaður úgáfusviðs hjá Borgun, sem þjónustar Mastercard á Íslandi, en segir tölur um netverslun þó ekki liggja á lausu. Andri Valur Hrólfsson, hjá Valitor segir að erfitt sé að mæla netverslun Íslendinga innanlands, því mikið af henni fari í raun í gegn um síma. „Þessi verslun er í raun mjög stutt komin hér,“ segir hann. Samkvæmt rannsókn Rannsóknaseturs verslunarinnar í vor hefur velta í netverslun hér dregist saman á hverju ári frá 2005. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samdráttur varð í fyrsta sinn í netverslun í Bandaríkjunum í byrjun nóvember, eftir stöðugan vöxt undanfarin ár. Hann hefur að jafnaði verið 15 prósent á ári. Samkvæmt rannsókn ráðgjafarfyrirtækisins comScore var netverslun fyrstu þrjár vikur í nóvember fjórum prósentum minni en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt tölum Mastercard nam samdrátturinn 7,5 prósentum fyrstu tvær vikur mánaðarins, auk þess sem þær sýna 3,9 prósenta samdrátt í október miðað við sama tíma í fyrra. „Alveg er klárt að netverslun Íslendinga hefur dregist saman á síðustu vikum, enda ástandið mjög óeðlilegt,“ segir Pétur Friðriksson, forstöðumaður úgáfusviðs hjá Borgun, sem þjónustar Mastercard á Íslandi, en segir tölur um netverslun þó ekki liggja á lausu. Andri Valur Hrólfsson, hjá Valitor segir að erfitt sé að mæla netverslun Íslendinga innanlands, því mikið af henni fari í raun í gegn um síma. „Þessi verslun er í raun mjög stutt komin hér,“ segir hann. Samkvæmt rannsókn Rannsóknaseturs verslunarinnar í vor hefur velta í netverslun hér dregist saman á hverju ári frá 2005.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira