Handbolti

Guðjón Valur skoraði 8 mörk

NordicPhotos/GettyImages
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 8 mörk fyrir lið sitt Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar það vann 37-26 sigur á Balingen. Hamburg og Füchse Berlin skildu jöfn 34-34.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×