Ég má ekki við því að gera fleiri mistök 16. september 2008 15:58 NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Hamilton hefur aðeins eins stigs forystu á Felipe Massa hjá Ferrari þegar fjórar keppnir eru eftir af mótinu. "Ég er í forystu núna af því ég hef gert færri mistök en í fyrra. Maður verður að fara inn í hverja keppni með hjartanu, en maður verður líka að vera skynsamur. Ég hef ekki efni á að gera fleiri mistök," sagði Hamilton. Næsta keppni fer fram í Singapúr þar sem keppt verður í fyrsta sinn, en þar á eftir verður keppt í Japan, þá Kína og svo fer lokamótið fram í Brasilíu. "Singapúr er braut þar sem keppt verður að næturlagi og enginn okkar er vanur slíku, en við höfum ekki áhyggjur af því" sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Hamilton hefur aðeins eins stigs forystu á Felipe Massa hjá Ferrari þegar fjórar keppnir eru eftir af mótinu. "Ég er í forystu núna af því ég hef gert færri mistök en í fyrra. Maður verður að fara inn í hverja keppni með hjartanu, en maður verður líka að vera skynsamur. Ég hef ekki efni á að gera fleiri mistök," sagði Hamilton. Næsta keppni fer fram í Singapúr þar sem keppt verður í fyrsta sinn, en þar á eftir verður keppt í Japan, þá Kína og svo fer lokamótið fram í Brasilíu. "Singapúr er braut þar sem keppt verður að næturlagi og enginn okkar er vanur slíku, en við höfum ekki áhyggjur af því" sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira