Svipmyndir dagsins - fyrsti keppnisdagur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2008 16:06 Nordic Photos / AFP Fyrsta keppnisdegi á Ólympíuleikunum í Peking er nú lokið og hefur þegar sjö gullverðlaunum verið úthlutað. Hér ber að líta helstu svipmyndir dagsins. Nagy Orsolya frá Ungverjalandi fagnar hér sigri í viðureign sinni gegn Anne-Lise Touya frá Frakklandi í skylmingum.Nordic Photos / AFPGötuhjólreiðakappar hjóla hér um Torg hins himneska friðar í Peking.Nordic Photos / AFPWei-Ling Chen frá Taivan tekst ekki að framkvæma lyftu í 48 kg flokki kvenna. Chen Xiexia frá Kína vann gull í þessum flokki.Nordic Photos / AFPKínverskir borðtennisspilarar æfðu sig af miklum krafti í íþróttasal Háskólans í Peking í morgun. Borðtenniskeppnin hefst þann 13. ágúst.Nordic Photos / AFPKonstantin Pluzhnikov frá Rússlandi framkvæmir hér æfingar sínar á tvíslá.Nordic Photos / AFPKeppni hófst í strandblaki kvenna í dag. Í dag áttust við lið Brasilíu og Suður-Kóreu þaðan sem myndin er tekin.Nordic Photos / AFPHjólreiðakappinn Samuel Sanchez frá Spáni á erfitt með að hemja tilfinningarnar eftir að hafa tekið við gullverðlaunum í götuhjólreiðum.Nordic Photos / AFPStuðningsmenn sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu.Nordic Photos / AFPNiksa Roki frá Króatíu keppir hér í 400 metra fjórsundi karla. Hann varð í fyrsta sæti í sínum riðli.Nordic Photos / AFPHollenski júdókappinn Ruben Houkes fagnar hér sigri á Gal Yekutiel frá Ísrael í -60 kg flokki. Minho Choi frá Suður-Kóreu vann gull í greininni.Nordic Photos / AFPLauru Bush, bandarísku forsetafrúnni, virðist lítið skemmt á viðureign Bandaríkjanna og Tékklands í körfubolta kvenna.Nordic Photos / AFPBrasilíska knattspyrnuhetjan Marta fagnar hér marki liðsfélaga síns, Danielu, í leik gegn Norður-Kóreu í dag.Nordic Photos / AFPKaterina Emmons frá Tékklandi vann fyrstu gullverðlaunin á Ólympíuleikunum í Peking. Hún bar sigur úr býtum í skotfimi af tíu metra færi.Nordic Photos / AFPJamie Beyerle frá Bandaríkjunum mundar hér byssu sína í keppni í skotfimi í dag.Nordic Photos / AFPMichael Phelps lét til sín taka og setti nýtt Ólympíumet í 400 metra fjórsundi í dag. Margir spá því að hann ætli sér að vinna til átta gullverðlauna á leikunum.Nordic Photos / AFP Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Fyrsta keppnisdegi á Ólympíuleikunum í Peking er nú lokið og hefur þegar sjö gullverðlaunum verið úthlutað. Hér ber að líta helstu svipmyndir dagsins. Nagy Orsolya frá Ungverjalandi fagnar hér sigri í viðureign sinni gegn Anne-Lise Touya frá Frakklandi í skylmingum.Nordic Photos / AFPGötuhjólreiðakappar hjóla hér um Torg hins himneska friðar í Peking.Nordic Photos / AFPWei-Ling Chen frá Taivan tekst ekki að framkvæma lyftu í 48 kg flokki kvenna. Chen Xiexia frá Kína vann gull í þessum flokki.Nordic Photos / AFPKínverskir borðtennisspilarar æfðu sig af miklum krafti í íþróttasal Háskólans í Peking í morgun. Borðtenniskeppnin hefst þann 13. ágúst.Nordic Photos / AFPKonstantin Pluzhnikov frá Rússlandi framkvæmir hér æfingar sínar á tvíslá.Nordic Photos / AFPKeppni hófst í strandblaki kvenna í dag. Í dag áttust við lið Brasilíu og Suður-Kóreu þaðan sem myndin er tekin.Nordic Photos / AFPHjólreiðakappinn Samuel Sanchez frá Spáni á erfitt með að hemja tilfinningarnar eftir að hafa tekið við gullverðlaunum í götuhjólreiðum.Nordic Photos / AFPStuðningsmenn sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu.Nordic Photos / AFPNiksa Roki frá Króatíu keppir hér í 400 metra fjórsundi karla. Hann varð í fyrsta sæti í sínum riðli.Nordic Photos / AFPHollenski júdókappinn Ruben Houkes fagnar hér sigri á Gal Yekutiel frá Ísrael í -60 kg flokki. Minho Choi frá Suður-Kóreu vann gull í greininni.Nordic Photos / AFPLauru Bush, bandarísku forsetafrúnni, virðist lítið skemmt á viðureign Bandaríkjanna og Tékklands í körfubolta kvenna.Nordic Photos / AFPBrasilíska knattspyrnuhetjan Marta fagnar hér marki liðsfélaga síns, Danielu, í leik gegn Norður-Kóreu í dag.Nordic Photos / AFPKaterina Emmons frá Tékklandi vann fyrstu gullverðlaunin á Ólympíuleikunum í Peking. Hún bar sigur úr býtum í skotfimi af tíu metra færi.Nordic Photos / AFPJamie Beyerle frá Bandaríkjunum mundar hér byssu sína í keppni í skotfimi í dag.Nordic Photos / AFPMichael Phelps lét til sín taka og setti nýtt Ólympíumet í 400 metra fjórsundi í dag. Margir spá því að hann ætli sér að vinna til átta gullverðlauna á leikunum.Nordic Photos / AFP
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira