Innlent

Jólagjöfum stolið úr bílskúr á Selfossi

Er þetta það sem koma skal á Íslandi? Kanadískur jólasveinn handtekinn í tengslum við mótmæli í Ottawa.
Er þetta það sem koma skal á Íslandi? Kanadískur jólasveinn handtekinn í tengslum við mótmæli í Ottawa.

Þó nokkrum jólagjöfum var stolið úr ólæstum bílskúr á Selfossi undir kvöld í gær. Þær voru þar í kössum og átti eftir að pakka þeim inn. Lögreglan bendir á að það sé ekki nóg að varast jólagjafaþjófnað úr bílum, fólk þurfi líka að læsa bílskúrum sínum. Þjófurinn er ófundinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×