Viðskipti innlent

Hækkun olíuverðs gæti verið jákvæð til lengri tíma

Þótt olíuverð hækki í verði þarf það ekki að koma sér illa fyrir þjóðarbúið á Íslandi í heild sinni til langs tíma litið. Þetta sagði Auðbjörg Ólafsdóttir hagfræðingur hjá Greiningu Glitnis „Í lok dags" í dag. Hún segir að ál hækki í verði og þetta muni auka eftirspurnin eftir grænum orkugjöfum. „Og þá náttúrulega erum við með pálmann í höndunum," sagði Auðbjörg.

Smelltu á „Horfa á myndskeið" til að sjá viðtalið við Auðbjörgu  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×