Viðskipti innlent

Síminn hækkar verðið í dag

Síminn hækkar gjaldskrá sína í dag og hækka nær allir liðir hennar nema svonefndar sparileiðir, sem Síminn hefur kynnt í auglýsingaherferð að undanförnu.

Í tilkynningu frá Símanum segir að meðaláhrif hækkananna á símreikninga almennings og fyrirtækja séu um það bil fjögur prósent og megi rekja þau til kostnaðarhækkana, sem tengist meðal annars veikingu krónunnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×