Viðskipti innlent

Árni: Takmörk fyrir því hvað hægt sé að leggja á skattborgarana

Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, sagði í ítarlegu viðtali við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag í kvöld að það séu takmörk fyrir því hvað leggja eigi á skattborgarana til að auka gjaldeyrisforðann svo hægt verði að bjarga ákveðnum aðilum sem hafi farið óvarlega á mörkuðum úr klípu.

Í viðtalinu talar Árni einnig um að lán verði tekið til að auka gjaldeyrisforða landsins enn frekar en hvenær og hversu mikið vildi hann ekki segja til um.

Þá útilokar Árni í viðtalinu að hann setjist í forstjórastól Landsvirkjunar.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,2
14
94.553
SIMINN
1,09
12
320.146
MAREL
1,08
14
155.374
EIM
0,92
7
62.684
GRND
0,9
1
506

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,72
3
6.473
SYN
-0,57
1
1.752
KVIKA
-0,35
2
51.470
SJOVA
0
2
37.100
SKEL
0
1
26.498
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.