Stjórnendur klúðruðu þessu "big time" Óskar Hrafn Þorvaldsson skrifar 11. júní 2008 18:27 Sindri Sindrason, stjórnarformaður Eimskips. "Það er alveg ljóst að stjórnendur Eimskip hafa klúðrað þessu big time," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður Eimskip, um ársgamla fjárfestingu félagsins, Innovate Holdings sem Eimskip afskrifaði á einu bretti í dag með kostnaði upp á 9 milljarða. Þetta er svar Sindra við spurningu blaðamanns um ábyrgð fyrrum stjórnenda Eimskip, þeirra Magnúsar Þorsteinssonar, fyrrum stjórnarformanns og Baldurs Guðnasonar, fyrrum forstjóra á þessari misheppnuðu fjárfestingu. Aðspurður um áhrif þessarar gríðarlegu afskriftar segir Sindri að eiginfjárhlutfallið sé komin niður í 16 prósent eftir þetta áfall sem sé algjörlega óásættanlegt. "Við höfum hins vegar nokkrar leiðir til að koma okkur upp á þann stað sem við þurfum að vera á sem er um 25 til 30 prósent," segir Sindri og nefnir til að mynda kanadíska fyrritækið Versacold þar sem til greina kemur að selja allt að helmingshlut Eimskip í félaginu. Tengdar fréttir Eimskip féll um 11,5 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um tæp 11,5 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands. Félagið greindi frá því í morgun að það hefði afskrifað nærri níu milljarða úr bókum sínum vegna eignarhlutar í dótturfélagi sínu, Innovate Holding, í Bretlandi. Unnið er að sölu á Innovate, að sögn Eimskipafélagsins. 11. júní 2008 10:03 Eimskip gæti þurft að afskrifa milljarða Svo gæti farið að Eimskip þurfi að afskrifa milljarða vegna kaupa sinna á breska fyrirtækinu Innovate Holdings í fyrra. Kaupverð var um tíu milljarðar á núverandi gengi en eftir nánari skoðun reyndist félagið ekki eins öflugt og gert var ráð fyrir í upphafi. 10. júní 2008 14:25 Eimskip afskrifar nærri níu milljarða Eimskipafélag Íslands hefur afskrifað eignarhlut í dótturfélagi sínu, Innovate Holding, í Bretlandi eins og Vísir greindi fyrstur frá í gær. Bókfært virði eignarhluts er 74,1 milljónir evra, jafnvirði nærri níu miljarða króna, sem afskrifaður er að fullu á öðrum ársfjórðungi. 11. júní 2008 09:22 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
"Það er alveg ljóst að stjórnendur Eimskip hafa klúðrað þessu big time," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður Eimskip, um ársgamla fjárfestingu félagsins, Innovate Holdings sem Eimskip afskrifaði á einu bretti í dag með kostnaði upp á 9 milljarða. Þetta er svar Sindra við spurningu blaðamanns um ábyrgð fyrrum stjórnenda Eimskip, þeirra Magnúsar Þorsteinssonar, fyrrum stjórnarformanns og Baldurs Guðnasonar, fyrrum forstjóra á þessari misheppnuðu fjárfestingu. Aðspurður um áhrif þessarar gríðarlegu afskriftar segir Sindri að eiginfjárhlutfallið sé komin niður í 16 prósent eftir þetta áfall sem sé algjörlega óásættanlegt. "Við höfum hins vegar nokkrar leiðir til að koma okkur upp á þann stað sem við þurfum að vera á sem er um 25 til 30 prósent," segir Sindri og nefnir til að mynda kanadíska fyrritækið Versacold þar sem til greina kemur að selja allt að helmingshlut Eimskip í félaginu.
Tengdar fréttir Eimskip féll um 11,5 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um tæp 11,5 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands. Félagið greindi frá því í morgun að það hefði afskrifað nærri níu milljarða úr bókum sínum vegna eignarhlutar í dótturfélagi sínu, Innovate Holding, í Bretlandi. Unnið er að sölu á Innovate, að sögn Eimskipafélagsins. 11. júní 2008 10:03 Eimskip gæti þurft að afskrifa milljarða Svo gæti farið að Eimskip þurfi að afskrifa milljarða vegna kaupa sinna á breska fyrirtækinu Innovate Holdings í fyrra. Kaupverð var um tíu milljarðar á núverandi gengi en eftir nánari skoðun reyndist félagið ekki eins öflugt og gert var ráð fyrir í upphafi. 10. júní 2008 14:25 Eimskip afskrifar nærri níu milljarða Eimskipafélag Íslands hefur afskrifað eignarhlut í dótturfélagi sínu, Innovate Holding, í Bretlandi eins og Vísir greindi fyrstur frá í gær. Bókfært virði eignarhluts er 74,1 milljónir evra, jafnvirði nærri níu miljarða króna, sem afskrifaður er að fullu á öðrum ársfjórðungi. 11. júní 2008 09:22 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Eimskip féll um 11,5 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um tæp 11,5 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands. Félagið greindi frá því í morgun að það hefði afskrifað nærri níu milljarða úr bókum sínum vegna eignarhlutar í dótturfélagi sínu, Innovate Holding, í Bretlandi. Unnið er að sölu á Innovate, að sögn Eimskipafélagsins. 11. júní 2008 10:03
Eimskip gæti þurft að afskrifa milljarða Svo gæti farið að Eimskip þurfi að afskrifa milljarða vegna kaupa sinna á breska fyrirtækinu Innovate Holdings í fyrra. Kaupverð var um tíu milljarðar á núverandi gengi en eftir nánari skoðun reyndist félagið ekki eins öflugt og gert var ráð fyrir í upphafi. 10. júní 2008 14:25
Eimskip afskrifar nærri níu milljarða Eimskipafélag Íslands hefur afskrifað eignarhlut í dótturfélagi sínu, Innovate Holding, í Bretlandi eins og Vísir greindi fyrstur frá í gær. Bókfært virði eignarhluts er 74,1 milljónir evra, jafnvirði nærri níu miljarða króna, sem afskrifaður er að fullu á öðrum ársfjórðungi. 11. júní 2008 09:22