Innlent

Í öndunarvél eftir bílslys

Sex voru fluttir á slysadeild.
Sex voru fluttir á slysadeild.

Karlmanni úr hjómsveitinni Steed Lord er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir bílslys á Reykjanesbraut í gærmorgun. Tveir aðrir liggja á gjörgæsludeild og hafa þeir gengist undir aðgerð. Líðan þeirra er eftir atvikum góð, að sögn vakthafandi læknis. Sex voru fluttir á sjúkrahús eftir slysið og eru hinir þrír á batavegi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×