Heimsmarkaðsverð á olíu í frjálsu falli 19. desember 2008 13:13 Heimsmarkaðsverð á olíu virðist í frjálsu falli þessa stundina en tunnan er komin niður fyrir 34 dollara á markaðinum í Bandaríkjunum. Er það 2 dollara lækkun frá verðinu í gærdag sem lækkaði einnig töluvert þann daginn. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni eru ört vaxandi olíubirgðir í heiminum ástæðan fyrir verðfallinu nú. Birgðaaukningin endurspeglar minnkandi framboð á olíu og það er aftur tilkomið vegna fjármálakreppunnar. Samhliða þessu eru nokkur af ríkjunum innan OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, farin að tala fyrir því að skera framleiðsluna enn frekar en þær 2,2 milljónir tunna sem ákveðnar voru á fundi samtakanna nýlega. En sérfræðingar eru vantrúaðir á að OPEC muni standa við þennan niðurskurð. Olivier Jakob hjá Petromatrix segir í samtali við Bloomberg að olían haldi áfram að lækka í verði sökum minnkandi eftirspurnar og vaxandi olíubirgða. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu virðist í frjálsu falli þessa stundina en tunnan er komin niður fyrir 34 dollara á markaðinum í Bandaríkjunum. Er það 2 dollara lækkun frá verðinu í gærdag sem lækkaði einnig töluvert þann daginn. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni eru ört vaxandi olíubirgðir í heiminum ástæðan fyrir verðfallinu nú. Birgðaaukningin endurspeglar minnkandi framboð á olíu og það er aftur tilkomið vegna fjármálakreppunnar. Samhliða þessu eru nokkur af ríkjunum innan OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, farin að tala fyrir því að skera framleiðsluna enn frekar en þær 2,2 milljónir tunna sem ákveðnar voru á fundi samtakanna nýlega. En sérfræðingar eru vantrúaðir á að OPEC muni standa við þennan niðurskurð. Olivier Jakob hjá Petromatrix segir í samtali við Bloomberg að olían haldi áfram að lækka í verði sökum minnkandi eftirspurnar og vaxandi olíubirgða.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira