Viðskipti erlent

Lítilsháttar hækkun á mörkuðum í Asíu

Þó markaðir séu víðast hvar lokaðir meðal annars í Evrópu og Bandaríkjunum vegna jólahátíðarinnar halda viðskipti áfram í Asíu.

Japanska Nikkei vísitalan hækkaði 0,42 prósent í morgun og Topix vísitalan hækkaði um 0,63 prósent.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×