Um lífeyrissjóði og peningamál Gunnar Tómasson skrifar 5. desember 2008 03:30 Fyrir aldarfjórðungi fundaði ég nokkru sinnum með Ögmundi Jónassyni, formanni BSRB, og Guðmundi J. Guðmundssyni, formanni Dagsbrúnar, um landsins gagn og nauðsynjar. Á einum fundinum komu m.a. íslenzk lífeyrissjóðsmál til umræðu - mál þar sem hagsmunir lífeyrissjóðsmeðlima standa og falla með ágæti þeirra hugmynda sem endurspeglast í peningahagfræði síðustu tveggja alda. Ég sagði þær hugmyndir vera rugl og taldi „lífeyrissjóð Íslands synda í sjónum kringum landið." Það er að segja, við lifum af því sem við framleiðum og deilum meðal þjóðfélagsþegna á margbreytilegan og hefðbundinn hátt sem hér segir: 1. Vinnandi fólk hefur tekjur af framlagi sínu til framleiðslu líðandi stundar, 2. Skattlagning þeirra tekna beinir hluta framleiðslunnar til samfélagsþarfa, 3. Lífeyrissjóðsgreiðslur gera hið sama fyrir eftirlauna- og ellilífeyrisþega, og 4. Nýsköpun peninga í bankakerfinu (verðbólga) rýrir hlutdeild 1, 2, og 3. Samtals eru 1 + 2 + 3 + 4 jafngildi þjóðarframleiðslu. Starfshópar koma ár sinni misvel fyrir borð varðandi 3. lið, sbr. eftirlaun alþingismanna og ráðherra sem eru að miklu leyti kostnaðarliður á fjárlögum líkt og útgjöld til samfélagsþarfa í 2. lið. Eðli málsins samkvæmt leggst byrði samfélagsþarfa, eftirlauna, og verðbólgu (2, 3, 4) á herðar vinnandi fólks (1), enda ekki í önnur hús að venda fyrir þjóð sem lifir af því sem hún framleiðir. Það mun koma flatt upp á flesta að byrði verðbólgu hvíli á herðum vinnandi fólks en ekki sparifjáreigenda eins og yfirstjórnir Seðlabanka Íslands, verkalýðsfélaga og Alþýðusambands Íslands hafa fyrir satt. Að baki þeirri trú býr rökvilla í nútíma peningahagfræði sem jafnar hlutverki peninga í verðmætasköpun hagkerfisins til hlutverks vinnandi fólks og endurspeglast í stýrivaxtastefnu Seðlabanka Íslands og varðstöðu hagsmunaaðila um lífeyrissjóði í núverandi mynd og verðtryggingu. Það er langt mál og flókið að fara í saumana á þessari rökvillu sem hefur tröllriðið ríkjandi hagfræðihugmyndum um tveggja alda skeið, en kjarni málsins er sá að fræðilega séð er það rugl að telja sparifé lagt til hliðar af tekjum vinnandi fólks (1) en ekki nýsköpun peninga vera forsendu fjárfestinga í framleiðslustarfsemi. Í þessu sambandi má geta að John Maynard Keynes, fremsti hagfræðingur 20. aldar, var sama sinnis varðandi lykilhlutverk vinnandi fólks í verðmætasköpun í hagkerfinu. Í lykilverki síni, General Theory (16. k.), sagði Keynes það vera „æskilegra að líta á vinnuafl, vitaskuld að meðtalinni þjónustu athafnamanna og aðstoðarmanna þeirra, sem eina framleiðsluþáttinn, sem starfar í ákveðnu umhverfi tækni, auðlinda, tækjabúnaðar og eftirspurnar." Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir aldarfjórðungi fundaði ég nokkru sinnum með Ögmundi Jónassyni, formanni BSRB, og Guðmundi J. Guðmundssyni, formanni Dagsbrúnar, um landsins gagn og nauðsynjar. Á einum fundinum komu m.a. íslenzk lífeyrissjóðsmál til umræðu - mál þar sem hagsmunir lífeyrissjóðsmeðlima standa og falla með ágæti þeirra hugmynda sem endurspeglast í peningahagfræði síðustu tveggja alda. Ég sagði þær hugmyndir vera rugl og taldi „lífeyrissjóð Íslands synda í sjónum kringum landið." Það er að segja, við lifum af því sem við framleiðum og deilum meðal þjóðfélagsþegna á margbreytilegan og hefðbundinn hátt sem hér segir: 1. Vinnandi fólk hefur tekjur af framlagi sínu til framleiðslu líðandi stundar, 2. Skattlagning þeirra tekna beinir hluta framleiðslunnar til samfélagsþarfa, 3. Lífeyrissjóðsgreiðslur gera hið sama fyrir eftirlauna- og ellilífeyrisþega, og 4. Nýsköpun peninga í bankakerfinu (verðbólga) rýrir hlutdeild 1, 2, og 3. Samtals eru 1 + 2 + 3 + 4 jafngildi þjóðarframleiðslu. Starfshópar koma ár sinni misvel fyrir borð varðandi 3. lið, sbr. eftirlaun alþingismanna og ráðherra sem eru að miklu leyti kostnaðarliður á fjárlögum líkt og útgjöld til samfélagsþarfa í 2. lið. Eðli málsins samkvæmt leggst byrði samfélagsþarfa, eftirlauna, og verðbólgu (2, 3, 4) á herðar vinnandi fólks (1), enda ekki í önnur hús að venda fyrir þjóð sem lifir af því sem hún framleiðir. Það mun koma flatt upp á flesta að byrði verðbólgu hvíli á herðum vinnandi fólks en ekki sparifjáreigenda eins og yfirstjórnir Seðlabanka Íslands, verkalýðsfélaga og Alþýðusambands Íslands hafa fyrir satt. Að baki þeirri trú býr rökvilla í nútíma peningahagfræði sem jafnar hlutverki peninga í verðmætasköpun hagkerfisins til hlutverks vinnandi fólks og endurspeglast í stýrivaxtastefnu Seðlabanka Íslands og varðstöðu hagsmunaaðila um lífeyrissjóði í núverandi mynd og verðtryggingu. Það er langt mál og flókið að fara í saumana á þessari rökvillu sem hefur tröllriðið ríkjandi hagfræðihugmyndum um tveggja alda skeið, en kjarni málsins er sá að fræðilega séð er það rugl að telja sparifé lagt til hliðar af tekjum vinnandi fólks (1) en ekki nýsköpun peninga vera forsendu fjárfestinga í framleiðslustarfsemi. Í þessu sambandi má geta að John Maynard Keynes, fremsti hagfræðingur 20. aldar, var sama sinnis varðandi lykilhlutverk vinnandi fólks í verðmætasköpun í hagkerfinu. Í lykilverki síni, General Theory (16. k.), sagði Keynes það vera „æskilegra að líta á vinnuafl, vitaskuld að meðtalinni þjónustu athafnamanna og aðstoðarmanna þeirra, sem eina framleiðsluþáttinn, sem starfar í ákveðnu umhverfi tækni, auðlinda, tækjabúnaðar og eftirspurnar." Höfundur er hagfræðingur.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun