Toppslagur í Grindavík í kvöld 13. nóvember 2008 16:26 Grindvíkingar töpuðu fyrsta leik sínum í síðustu umferð Mynd/BB Sjöunda umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum, sem allir hefjast klukkan 19:15. Stórleikur kvöldsins er grannaslagur Grindavíkur og Keflavíkur í Grindavík, en liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Grindvíkingar hafa aðeins tapað einum leik í deildinni til þessa en það var gegn KR í síðustu umferð. Liðið endurheimtir í kvöld leikstjórnandann Arnar Frey Jónsson sem tók út bann gegn KR. Keflvíkingar hafa unnið tvo síðustu leiki sína (FSu og Snæfell) síðan þeir fengu stóran skell á heimavelli gegn Blikum þann 31. október. FSu tekur í kvöld á móti Breiðablik í Iðunni á Selfossi. FSu tapaði síðasta leik sínum gegn Keflavík og Blikar töpuðu síðasta leik sínum naumlega á heimavelli þegar þeir lágu fyrir Snæfelli í framlengdum leik. Loks tekur Stjarnan á móti KR í Ásgarði þar sem Stjörnumenn munu leitast við að rétta úr kútnum eftir tap fyrir Þórsurum í síðasta leik. Stjarnan verður án miðherjans Fannars Helgasonar sem tekur út leikbann. KR hefur unnið alla sex leiki sína til þessa í deildinni og er á toppnum. Dominos-deild karla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Sjöunda umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum, sem allir hefjast klukkan 19:15. Stórleikur kvöldsins er grannaslagur Grindavíkur og Keflavíkur í Grindavík, en liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Grindvíkingar hafa aðeins tapað einum leik í deildinni til þessa en það var gegn KR í síðustu umferð. Liðið endurheimtir í kvöld leikstjórnandann Arnar Frey Jónsson sem tók út bann gegn KR. Keflvíkingar hafa unnið tvo síðustu leiki sína (FSu og Snæfell) síðan þeir fengu stóran skell á heimavelli gegn Blikum þann 31. október. FSu tekur í kvöld á móti Breiðablik í Iðunni á Selfossi. FSu tapaði síðasta leik sínum gegn Keflavík og Blikar töpuðu síðasta leik sínum naumlega á heimavelli þegar þeir lágu fyrir Snæfelli í framlengdum leik. Loks tekur Stjarnan á móti KR í Ásgarði þar sem Stjörnumenn munu leitast við að rétta úr kútnum eftir tap fyrir Þórsurum í síðasta leik. Stjarnan verður án miðherjans Fannars Helgasonar sem tekur út leikbann. KR hefur unnið alla sex leiki sína til þessa í deildinni og er á toppnum.
Dominos-deild karla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira