Viðskipti erlent

Asísk bréf hækkuðu ýmist eða lækkuðu

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf hækkuðu ýmist eða lækkuðu á Asíumörkuðum í morgun. Þannig hækkaði japanska Nikkei-vísitalan um rúmt prósentustig en aðrar vísitölur lækkuðu margar hverjar. Ekki er búist við líflegum viðskiptum á hlutabréfamörkuðum síðustu tvo dagana fyrir jól en margir fjárfestar eru þegar komnir í jólafríið, bæði austan hafs og vestan.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×