Innlent

Nýtt háskólasjúkrahús skal vera við Hringbraut

Inga Jóna Þórðardóttir (t.v.) er formaður nefndar um byggingu nýs Landspítala.
Inga Jóna Þórðardóttir (t.v.) er formaður nefndar um byggingu nýs Landspítala.
Besta staðsetningin fyrir nýtt háskólasjúkrahús er við Hringbraut að mati nefndar sem hefur síðan í nóvember endurmetið og farið yfir allar forsendur fyrir byggingu nýs Landspítala við Hringbraut. Nefndin kynnti fjölmiðlum þessa niðurstöðu sína í dag og kemst hún að sömu niðurstöðu og nefnd sem áður hafði verið skipuð vegna málsins en var leyst upp af heilbrigðisráðherra síðasta haust. Stefnt er að forvali hönnunarsamkeppni á næstu vikum vegna nýja spítalans, að því er fram kom í fréttum Stöðvar 2.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×