Innlent

Yfirlögregluþjónn áminntur

Sýslumaðurinn í Skagafirði hefur veitt yfirlögregluþjóni þar formlega áminningu í sex liðum, eftir því sem fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2. Yfirlögregluþjónninn unir ekki áminningunni og hyggst höfða ógildingarmál. Lögmaður mannsins hefur farið fram á að áminningin verði dregin til baka en sýslumaður hyggst ekki verða við þeirri beiðni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×