Rosberg og Nakajima áfram hjá Williams 1. október 2008 22:51 Williams liðið fagnar Nico Rosberg og öðru sæti í Singapúr á sunnudaginn. mynd: Getty Images Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í mótinu á götum Singapúr. Rosberg þykir með bestu ökumönnum Formúlu 1 og er hann góður vinur Lewis Hamilton sem er efstur í stigamótinu. "Ég er ánægður að staðfesta veru beggja ökumanna okkar áfram. Rosberg er einn af þeim bestu í Formúlu 1 og Nakajima er vaxandi ökumaður", sagði Frank Williams. Upphaflega var Nakajima ráðinn til liðsins vegna þrýstings frá Toyota sem sér liðinu fyrir vélum, en Nakajima hefur gert góða hluti ár árinu. Nakajima verður á heimavelli á Fuji í Japan um næstu helgi. Auk Rosberg og Nakajima, þá verður þróunarökumaðurinn Nico Hulkenberg frá Þýskalandi áfram hjá liðinu. Hann þykir mikið efni og framtíðarmaður. Sjá efni um Nico Rosberg Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í mótinu á götum Singapúr. Rosberg þykir með bestu ökumönnum Formúlu 1 og er hann góður vinur Lewis Hamilton sem er efstur í stigamótinu. "Ég er ánægður að staðfesta veru beggja ökumanna okkar áfram. Rosberg er einn af þeim bestu í Formúlu 1 og Nakajima er vaxandi ökumaður", sagði Frank Williams. Upphaflega var Nakajima ráðinn til liðsins vegna þrýstings frá Toyota sem sér liðinu fyrir vélum, en Nakajima hefur gert góða hluti ár árinu. Nakajima verður á heimavelli á Fuji í Japan um næstu helgi. Auk Rosberg og Nakajima, þá verður þróunarökumaðurinn Nico Hulkenberg frá Þýskalandi áfram hjá liðinu. Hann þykir mikið efni og framtíðarmaður. Sjá efni um Nico Rosberg
Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira