Vill deyja sem píslarvottur 5. júní 2008 20:32 Khalid Sheikh Mohammed Tveir meðlimir al Qaeda sem ákærðir eru í tengslum við hryðjuverkaárásirnar þann 11.september 2001 sögðu fyrir rétti í dag að þeir vildu deyja sem píslarvottar. „Ef ég verð tekinn af lífi, vil ég deyja í þágu Guðs," sagði Ramzi bin al-Shibh, sem er ákærður fyrir að hafa hjálpað við að skipuleggja árásirnar. „Ég hef sóst eftir því að verða píslarvottur í mörg ár." Khalid Sheikh Mohammed, sem talinn er vera heilinn á bak við árásirnar sagðist vilja losna við lögfræðing sinn og játaði sig sekann. Dómarinn, Marine Col. Ralph Kohlmann, spurði Mohammed margsinnis hvort hann gerði sér grein fyrir að þá ætti hannyfir höfði sér dauðarefsingu. Mohammed svaraði því til að hann gæti ekki samþykkt neinn lögfræðing því hann tryði aðeins á Sharia, eða íslömsk lög. „Það er það sem ég vil. Ég vil verða píslarvottur," sagði hann. Mennirnir létu þessi orð falla við herdómstólinn við Guantanamo Bay á Kúbu, þar sem þeir hafa beðið lengi eftir réttarhöldunum. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira
Tveir meðlimir al Qaeda sem ákærðir eru í tengslum við hryðjuverkaárásirnar þann 11.september 2001 sögðu fyrir rétti í dag að þeir vildu deyja sem píslarvottar. „Ef ég verð tekinn af lífi, vil ég deyja í þágu Guðs," sagði Ramzi bin al-Shibh, sem er ákærður fyrir að hafa hjálpað við að skipuleggja árásirnar. „Ég hef sóst eftir því að verða píslarvottur í mörg ár." Khalid Sheikh Mohammed, sem talinn er vera heilinn á bak við árásirnar sagðist vilja losna við lögfræðing sinn og játaði sig sekann. Dómarinn, Marine Col. Ralph Kohlmann, spurði Mohammed margsinnis hvort hann gerði sér grein fyrir að þá ætti hannyfir höfði sér dauðarefsingu. Mohammed svaraði því til að hann gæti ekki samþykkt neinn lögfræðing því hann tryði aðeins á Sharia, eða íslömsk lög. „Það er það sem ég vil. Ég vil verða píslarvottur," sagði hann. Mennirnir létu þessi orð falla við herdómstólinn við Guantanamo Bay á Kúbu, þar sem þeir hafa beðið lengi eftir réttarhöldunum.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira