Viðskipti innlent

3,6 milljarða viðskipti með bréf í Kaupþingi

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings.
Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings.
Nú í morgun var 0,67% hlutur í Kaupþingi seldur fyrir tæpa 3,6 milljarða. Gengið í viðskiptunum var 715 sem er 4,9% yfir gengi bréfa í bankanum við lokun markaða síðastliðinn miðvikudag.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×