Viðskipti erlent

Pakistan fær aðstoð frá IMF

Pakistanar ætla að óska eftir sjö komma sex milljóna dala láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum svo koma megi á stöðugleika í efnahag landsins vegna greiðsluerfiðleika ríkisins og alþjóðakreppunnar.

Efnahagsráðgjafi forsætisráðherra Pakistans greindi frá þessu í morgun og sagði að formlega yrði sótt um lánið strax eftir helgi. Búist er við að það verði afgreitt í lok mánaðarins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×