Kynlíf eykst verulega í fjármálakreppunni 3. desember 2008 16:01 Kynlífsiðkunn hefur aukist verulega í fjármálakreppunni undanfarna mánuði. Enda er það oftast ókeypis og verulega ánægjuleg afþreyjing. Danska fríblaðið MetroXpress fjallar um málið og þar kemur fram að samkvæmt upplýsingum frá alnæmissamtökunum Terrence Higgins Trust hefur sala á smokkum aukist óeðlilega mikið í haust og það sem af er vetri. Er þá átt við Vesturlöndin. Þar að auki kom nýlega fram á BBC að könnun sem gerð var af YouGov stofnuninni í Bretlandi sýndi að Bretar segja nú kynlíf vera á toppnum í frístundum sínum. Þar í landi er kynlíf vinsælast meðal Skota en 43% setja það í fyrsta sæti yfir frístundaiðkun sína. Raunar kom fram í fyrrgreindi könnun að nokkur munur er meðal kynjanna hvað þetta varðar. Kynlíf var vinsælast með karlanna en konurnar vildu fremur eyða tímanum í að ræða um dægurmál við kynsystur sínar. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kynlífsiðkunn hefur aukist verulega í fjármálakreppunni undanfarna mánuði. Enda er það oftast ókeypis og verulega ánægjuleg afþreyjing. Danska fríblaðið MetroXpress fjallar um málið og þar kemur fram að samkvæmt upplýsingum frá alnæmissamtökunum Terrence Higgins Trust hefur sala á smokkum aukist óeðlilega mikið í haust og það sem af er vetri. Er þá átt við Vesturlöndin. Þar að auki kom nýlega fram á BBC að könnun sem gerð var af YouGov stofnuninni í Bretlandi sýndi að Bretar segja nú kynlíf vera á toppnum í frístundum sínum. Þar í landi er kynlíf vinsælast meðal Skota en 43% setja það í fyrsta sæti yfir frístundaiðkun sína. Raunar kom fram í fyrrgreindi könnun að nokkur munur er meðal kynjanna hvað þetta varðar. Kynlíf var vinsælast með karlanna en konurnar vildu fremur eyða tímanum í að ræða um dægurmál við kynsystur sínar.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira