Rannsókn á nektarmyndum í Christiansborg hætt 13. júní 2008 06:51 Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur endanlega gefist upp á að finna hver stóð að baki töku nokkurra nektarmynda í móttökusölum dönsku konungshallarinnar. Myndirnar voru teknar í fyrra að því talið er og sýna nakta konu í ýmsum eggjandi stellingum í Christiansborg þar á meðal í sjálfu hásæti Margrétar Þórhildar Danadrottningar. Það var tímaritið Se og Hör sem birti myndirnar eftir að þær voru settar á netið og vakti sú myndbirting mikla athygli í Danmörku og víða um heiminn. Lögreglan hafði einn grunaðan í málinu en ekki nægar sannanir í höndunum til að fá hann sakfelldan. Og ekki hefur tekist að bera almennlega kennsl á hina nöktu fyrirsætu þar sem andlit hennar er hulið á myndunum. Það þykir mikil gáta í Danmörku hver tilurð myndanna er. Öryggisgæsla er gífurlega í Christiansborg og næsta nágrenni og því telur lögreglan augljóst að fyrirsætan og sá sem tók myndirnar hafi notið aðstoðar kunnugra við að komast inn í höllina. Þá vill lögreglan ekki heldur útiloka að um falsanir sé að ræða en sérfræðingar sem skoðað hafa myndirnar telja þær ekta. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira
Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur endanlega gefist upp á að finna hver stóð að baki töku nokkurra nektarmynda í móttökusölum dönsku konungshallarinnar. Myndirnar voru teknar í fyrra að því talið er og sýna nakta konu í ýmsum eggjandi stellingum í Christiansborg þar á meðal í sjálfu hásæti Margrétar Þórhildar Danadrottningar. Það var tímaritið Se og Hör sem birti myndirnar eftir að þær voru settar á netið og vakti sú myndbirting mikla athygli í Danmörku og víða um heiminn. Lögreglan hafði einn grunaðan í málinu en ekki nægar sannanir í höndunum til að fá hann sakfelldan. Og ekki hefur tekist að bera almennlega kennsl á hina nöktu fyrirsætu þar sem andlit hennar er hulið á myndunum. Það þykir mikil gáta í Danmörku hver tilurð myndanna er. Öryggisgæsla er gífurlega í Christiansborg og næsta nágrenni og því telur lögreglan augljóst að fyrirsætan og sá sem tók myndirnar hafi notið aðstoðar kunnugra við að komast inn í höllina. Þá vill lögreglan ekki heldur útiloka að um falsanir sé að ræða en sérfræðingar sem skoðað hafa myndirnar telja þær ekta.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira