Heimir Örn Árnason úr Stjörnunni og Pavla Nevarilova úr Fram voru í kvöld útnefnd leikmenn ársins í N1 deild karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem haldið var á Brodway.
Nánar verður fjallað um lokahófið hér á Vísi snemma í fyrramálið.
Heimir Örn Árnason úr Stjörnunni og Pavla Nevarilova úr Fram voru í kvöld útnefnd leikmenn ársins í N1 deild karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem haldið var á Brodway.
Nánar verður fjallað um lokahófið hér á Vísi snemma í fyrramálið.