Vilja að Ísland hafi frumkvæði í friðarmálum Miðausturlanda 13. mars 2008 12:58 Stefán Pálsson er formaður Samtaka hernaðarandstæðinga. MYND/GVA Samtök hernaðarandstæðinga standa fyrir útifundi á Ingólfstorgi á laugardag á alþjóðlegum baráttudegi gegn stríðinu í Írak. Þá verða um það bil fimm ár frá því að ráðist var inn í Írak, en það var gert aðfaranótt 20. mars 2003. Í tilkynningu frá hernaðarandstæðingum kemur fram að þeir hafi sent utanríkisráðherra og utanríkismálanefnd Alþingis tillögur í tíu liðum um hvernig binda megi enda á hernám Íraks og koma á friði í landinu. Þar er gert ráð fyrir að allar erlendar hersveitir og málaliðar verði kallaðir burt og að dregið verði verulega úr stærð og umfangi bandaríska sendiráðsins og erlendir verktakar hverfi á brott. Enn fremur að Sameinuðu þjóðirnar verði í forsvari fyrir sveitum sem vinni að uppbyggingu friðar í Írak í samvinnu við fjölþjóðleg samtök og stofnanir á svæðinu og víðar. Þá er lagt til að skuldir Íraks verði afskrifaðar og að íbúar landsins fái full yfirráð yfir olíulindum landsins. Þá vilja hernaðarandstæðingar að sett verði af stað sannleiks- og sáttaferli þar sem mannréttindabrot verði rannsökuð og upplýst með réttlæti og sættir að leiðarljósi. Enn fremur að sett verði í gang friðarferli fyrir öll Miðausturlönd. Lagt er til að Ísland hafi frumkvæði að því að setja fram tillögur í þessum anda og leiti eftir samvinnnu við önnur ríki, þar á meðal þau ríki sem studdu innrásina en hafa nú annað hvort dregið stuðning sinn til baka eða hætt þátttöku í hernáminu. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Samtök hernaðarandstæðinga standa fyrir útifundi á Ingólfstorgi á laugardag á alþjóðlegum baráttudegi gegn stríðinu í Írak. Þá verða um það bil fimm ár frá því að ráðist var inn í Írak, en það var gert aðfaranótt 20. mars 2003. Í tilkynningu frá hernaðarandstæðingum kemur fram að þeir hafi sent utanríkisráðherra og utanríkismálanefnd Alþingis tillögur í tíu liðum um hvernig binda megi enda á hernám Íraks og koma á friði í landinu. Þar er gert ráð fyrir að allar erlendar hersveitir og málaliðar verði kallaðir burt og að dregið verði verulega úr stærð og umfangi bandaríska sendiráðsins og erlendir verktakar hverfi á brott. Enn fremur að Sameinuðu þjóðirnar verði í forsvari fyrir sveitum sem vinni að uppbyggingu friðar í Írak í samvinnu við fjölþjóðleg samtök og stofnanir á svæðinu og víðar. Þá er lagt til að skuldir Íraks verði afskrifaðar og að íbúar landsins fái full yfirráð yfir olíulindum landsins. Þá vilja hernaðarandstæðingar að sett verði af stað sannleiks- og sáttaferli þar sem mannréttindabrot verði rannsökuð og upplýst með réttlæti og sættir að leiðarljósi. Enn fremur að sett verði í gang friðarferli fyrir öll Miðausturlönd. Lagt er til að Ísland hafi frumkvæði að því að setja fram tillögur í þessum anda og leiti eftir samvinnnu við önnur ríki, þar á meðal þau ríki sem studdu innrásina en hafa nú annað hvort dregið stuðning sinn til baka eða hætt þátttöku í hernáminu.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira