Bresk sveitarfélög ekki hjá Icesave 8. október 2008 22:16 Vegna fréttar Vísis fyrr í kvöld um að sveitastjórnir víðsvegar um Bretland óttist nú um hag sinn í kjölfar þess að Icesave var lokað vill Landsbankinn koma með athugasemd. „Bresk sveitarfélög voru ekki með innlán á Icesave netreikningnum í Bretlandi. Sveitarfélögin voru með heildsöluinnlán hjá Heritable Bank í Bretlandi," segir í athugasemd frá bankanum. Frétt Vísis var unnin upp úr frétt frá Reuters fréttaveitunni þar sem sagt var að sveitarfélögin krefðust þess að bresk stjórnvöld tryggðu innistæður þeirra líkt og einstaklinga hjá Icesave. Landsbankinn lánaði því ekki sveitarfélögunum í gegnum Icesave heldur í gegnum Heritable bankann sem er einnig í eigu Landsbankans. Tengdar fréttir Bresk sveitarfélög með milljarða hjá Icesave Sveitarstjórnir víðsvegar um Bretland óttast nú um hag sinn í kjölfar þess að Icesave var lokað. Samtök sveitarfélaga í landinu hafa nú krafist þess af breskum stjórnvöldum að þau tryggi innistæður sveitarfélaganna líkt og einstaklingunum hefur verið lofað. Að minnsta kosti 20 sveitarfélög hafa nýtt sér þjónustu Icesave og lagt þar inn fé sitt. 8. október 2008 19:49 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Vegna fréttar Vísis fyrr í kvöld um að sveitastjórnir víðsvegar um Bretland óttist nú um hag sinn í kjölfar þess að Icesave var lokað vill Landsbankinn koma með athugasemd. „Bresk sveitarfélög voru ekki með innlán á Icesave netreikningnum í Bretlandi. Sveitarfélögin voru með heildsöluinnlán hjá Heritable Bank í Bretlandi," segir í athugasemd frá bankanum. Frétt Vísis var unnin upp úr frétt frá Reuters fréttaveitunni þar sem sagt var að sveitarfélögin krefðust þess að bresk stjórnvöld tryggðu innistæður þeirra líkt og einstaklinga hjá Icesave. Landsbankinn lánaði því ekki sveitarfélögunum í gegnum Icesave heldur í gegnum Heritable bankann sem er einnig í eigu Landsbankans.
Tengdar fréttir Bresk sveitarfélög með milljarða hjá Icesave Sveitarstjórnir víðsvegar um Bretland óttast nú um hag sinn í kjölfar þess að Icesave var lokað. Samtök sveitarfélaga í landinu hafa nú krafist þess af breskum stjórnvöldum að þau tryggi innistæður sveitarfélaganna líkt og einstaklingunum hefur verið lofað. Að minnsta kosti 20 sveitarfélög hafa nýtt sér þjónustu Icesave og lagt þar inn fé sitt. 8. október 2008 19:49 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bresk sveitarfélög með milljarða hjá Icesave Sveitarstjórnir víðsvegar um Bretland óttast nú um hag sinn í kjölfar þess að Icesave var lokað. Samtök sveitarfélaga í landinu hafa nú krafist þess af breskum stjórnvöldum að þau tryggi innistæður sveitarfélaganna líkt og einstaklingunum hefur verið lofað. Að minnsta kosti 20 sveitarfélög hafa nýtt sér þjónustu Icesave og lagt þar inn fé sitt. 8. október 2008 19:49