Viðskipti innlent

Guðmundur fundar með SPRON starfsfólki

Guðmundur Hauksson
Guðmundur Hauksson

Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON, fundar nú með starfsfólki bankans vegna þeirrar ákvörðunar að sameinast Kaupþingi. Miklar breytingar verða að öllum líkindum hjá SPRON vegna þessa og er verið að kynna starfsfólki stöðu mála.

Allir starfsmenn SPRON voru boðaðir á fundinn sem er haldinn á Hilton Hotel við Suðurlandsbraut .






Tengdar fréttir

Kaupþing og SPRON sameinast

Kaupþing og SPRON hafa ákveðið að sameinast eftir nokkurra vikna viðræður þar um.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×