Langstærsta tap Njarðvíkur í úrvalsdeild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2008 23:44 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Anton Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Það tap er enn í fersku minni margra en Njarðvík tapaði með 25 stigum yfir FSU í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í vetur. Njarðvík hafði tapað stærra í úrslitakeppninni en stærsta tap Njarðvíkur á Íslandsmóti fyrir leikinn í kvöld var 44 stiga tap á móti Keflavík í þriðja leik undanúrslitanna 2003. KR-ingar bættu sinn stærsta sigur á Njarðvík líka umtalsvert en þeir höfðu unnið stærsta sigurinn í oddaleik liðann í úrslitakeppninni árið 2000 en KR-liðið vann þá með 23 stigum í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta er aðeins í fjórtánda skiptið í sögu úrvalsdeildar karla (frá 1978) þar sem Njarðvíkingar tapa með 20 stigum eða meira á Íslandsmóti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir stærstu töp Njarðvíkinga í úrvalsdeild karla.Stærstu töp Njarðvíkur í deildarkeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90)Stærstu töp Njarðvíkur í deildar- og úrslitakeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -44 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 23. mars 2003 (64-108) -33 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppnini 20. mars 1997 (88-121) -28 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 31. mars 1998 (81-119) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 22. mars 1996 (74-99) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 28. mars 2003 (80-108) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -23 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 12. apríl 1994 (67-90) -23 á móti KR í Njarðvík í úrslitakeppni 4. apríl 2000 (55-78) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90) -20 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 30. mars 1995 (92-112) Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14 Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Það tap er enn í fersku minni margra en Njarðvík tapaði með 25 stigum yfir FSU í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í vetur. Njarðvík hafði tapað stærra í úrslitakeppninni en stærsta tap Njarðvíkur á Íslandsmóti fyrir leikinn í kvöld var 44 stiga tap á móti Keflavík í þriðja leik undanúrslitanna 2003. KR-ingar bættu sinn stærsta sigur á Njarðvík líka umtalsvert en þeir höfðu unnið stærsta sigurinn í oddaleik liðann í úrslitakeppninni árið 2000 en KR-liðið vann þá með 23 stigum í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta er aðeins í fjórtánda skiptið í sögu úrvalsdeildar karla (frá 1978) þar sem Njarðvíkingar tapa með 20 stigum eða meira á Íslandsmóti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir stærstu töp Njarðvíkinga í úrvalsdeild karla.Stærstu töp Njarðvíkur í deildarkeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90)Stærstu töp Njarðvíkur í deildar- og úrslitakeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -44 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 23. mars 2003 (64-108) -33 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppnini 20. mars 1997 (88-121) -28 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 31. mars 1998 (81-119) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 22. mars 1996 (74-99) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 28. mars 2003 (80-108) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -23 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 12. apríl 1994 (67-90) -23 á móti KR í Njarðvík í úrslitakeppni 4. apríl 2000 (55-78) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90) -20 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 30. mars 1995 (92-112)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14 Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54
Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14
Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31