Landic hefur 3 daga til að borga Árósum 9 milljarða kr. 27. nóvember 2008 12:15 Landic Property hefur frest fram á mánudag til að borga lóð á hafnarsvæðinu í Árósum. Verðið á lóðinni er 417 milljónir danskra kr. eða um 9 milljarðar kr.. Landic hefur ítrekað áður beðið um frest á greiðslunni en nú hafa borgaryfirvöld í Árósum gefist upp á að bíða lengur. Börsen skrifar um málið í dag og þar segir að með þessu séu áform Landic um að byggja hæsta háhýsi Danmerkur nær örugglega fyrir bí. Verkið bar nafnið Lighthouse og átti háhýsið að vera 142 metrar á hæð. Í kringum það var svo skiplögð íbúðabyggð og verslanir. Þótt háhýsið heyri sögunni til að sögn Börsen hefur afgangnum af verkinu verið bjargað með tilkomu stórrar hótelkeðju að því. Börsen segir að líklega sé þar um Cornwell að ræða. Fari svo að Landic borgi ekki lóðina á mánudag munu borgaryfirvöld taka svæðið til sín aftur og skipuleggja það að nýju. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Landic Property hefur frest fram á mánudag til að borga lóð á hafnarsvæðinu í Árósum. Verðið á lóðinni er 417 milljónir danskra kr. eða um 9 milljarðar kr.. Landic hefur ítrekað áður beðið um frest á greiðslunni en nú hafa borgaryfirvöld í Árósum gefist upp á að bíða lengur. Börsen skrifar um málið í dag og þar segir að með þessu séu áform Landic um að byggja hæsta háhýsi Danmerkur nær örugglega fyrir bí. Verkið bar nafnið Lighthouse og átti háhýsið að vera 142 metrar á hæð. Í kringum það var svo skiplögð íbúðabyggð og verslanir. Þótt háhýsið heyri sögunni til að sögn Börsen hefur afgangnum af verkinu verið bjargað með tilkomu stórrar hótelkeðju að því. Börsen segir að líklega sé þar um Cornwell að ræða. Fari svo að Landic borgi ekki lóðina á mánudag munu borgaryfirvöld taka svæðið til sín aftur og skipuleggja það að nýju.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira