Atlanta stöðvaði sigurgöngu Cleveland 14. desember 2008 13:17 Mike Bibby og félagar í Atlanta stöðvuðu sigurgöngu Cleveland Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Atlanta stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Cleveland með 97-92 sigri á heimavelli og þar með mistókst LeBron James og félögum að setja félagsmet. Mike Bibby var stigahæstur í liði Atlanta með 24 stig en James skoraði 33 stig fyrir Cleveland sem hefur aðeins tapað fjórum af 24 leikjum sínum í deildinni. Dirk Nowitzki var í miklu stuði þegar lið hans Dallas vann nauman sigur á Oklahoma City 103-99 á heimavelli. Nowitzki skoraði 46 stig í leiknum en það er þriðja hæsta stigaskor hans í einum leik á ferlinum. Dwight Howard missti af fyrsta leik sínum á ferlinum með Orlando í nótt, en það kom ekki að sök því lið hans vann sannfærandi útisigur á Utah 103-94. Howard er á sínu fimmta ári í deildinni og hafði spilað 351 leik í röð síðan hann var valinn númer eitt í nýliðavalinu árið 2004. Þá vann lið LA Clippers annan leik sinn í röð í fyrsta skipti í allan vetur þegar liðið skellti Houston nokkuð óvænt. Staðan í NBA Úrslitin í nótt: Chicago Bulls 113-104 New Jersey Nets Dallas Mavericks 103-99 Oklahoma City Denver Nuggets 123-105 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 121-103 Indiana Pacers Utah Jazz 94-103 Orlando Magic Atlanta Hawks 97-92 Cleveland Cavaliers Philadelphia 76ers 104-89 Washington Wizards Charlotte Bobcats 86-90 Detroit Pistons Sacramento Kings 90-114 New York Knicks LA Clippers 95-82 Houston Rockets NBA Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Atlanta stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Cleveland með 97-92 sigri á heimavelli og þar með mistókst LeBron James og félögum að setja félagsmet. Mike Bibby var stigahæstur í liði Atlanta með 24 stig en James skoraði 33 stig fyrir Cleveland sem hefur aðeins tapað fjórum af 24 leikjum sínum í deildinni. Dirk Nowitzki var í miklu stuði þegar lið hans Dallas vann nauman sigur á Oklahoma City 103-99 á heimavelli. Nowitzki skoraði 46 stig í leiknum en það er þriðja hæsta stigaskor hans í einum leik á ferlinum. Dwight Howard missti af fyrsta leik sínum á ferlinum með Orlando í nótt, en það kom ekki að sök því lið hans vann sannfærandi útisigur á Utah 103-94. Howard er á sínu fimmta ári í deildinni og hafði spilað 351 leik í röð síðan hann var valinn númer eitt í nýliðavalinu árið 2004. Þá vann lið LA Clippers annan leik sinn í röð í fyrsta skipti í allan vetur þegar liðið skellti Houston nokkuð óvænt. Staðan í NBA Úrslitin í nótt: Chicago Bulls 113-104 New Jersey Nets Dallas Mavericks 103-99 Oklahoma City Denver Nuggets 123-105 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 121-103 Indiana Pacers Utah Jazz 94-103 Orlando Magic Atlanta Hawks 97-92 Cleveland Cavaliers Philadelphia 76ers 104-89 Washington Wizards Charlotte Bobcats 86-90 Detroit Pistons Sacramento Kings 90-114 New York Knicks LA Clippers 95-82 Houston Rockets
NBA Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira