Arnold lýsir yfir efnahagslegu neyðarástandi í Kaliforníu 2. desember 2008 10:04 Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir efnahagslegu neyðarástandi í Kaliforníu. Kassinn er tómur og skuldirnar gríðarlegar. Arnold hefur af þeim sökum kallað stjórnmálamenn ríkisins saman á sérstakan neyðarfund. Hallinn á ríkissjóði Kaliforníu er nú 11 milljarðar dollara eða rúmlega 1.500 milljarðar kr. og stefnir í að verða yfir tvöfalt hærri á næstu 19 mánuðum ef ekkert er að gert. Yfirlýsing Arnold um neyðarástand gefur ráðamönnum í Kaliforníu 45 daga frest til þess að breyta núverandi fjárlögum ríkisins og reyna þannig að bregðast við vandanum. Ef ekkert verður að gert mun Kalifornía verða alveg auralaus í febrúar. Arnold hefur náð samkomulagi við Demókrata á ríkisþinginu í Kaliforníu um skattahækkanir og niðurskurð á framkvæmdum. Repúblikanar eru hinsvegar alfarið á móti skattahækkunum. Og þar sem Demókratar hafa ekki tilskilinn 63% meirihluta á þinginu til að koma skattahækkunum í gegn þarf að semja um málið. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir efnahagslegu neyðarástandi í Kaliforníu. Kassinn er tómur og skuldirnar gríðarlegar. Arnold hefur af þeim sökum kallað stjórnmálamenn ríkisins saman á sérstakan neyðarfund. Hallinn á ríkissjóði Kaliforníu er nú 11 milljarðar dollara eða rúmlega 1.500 milljarðar kr. og stefnir í að verða yfir tvöfalt hærri á næstu 19 mánuðum ef ekkert er að gert. Yfirlýsing Arnold um neyðarástand gefur ráðamönnum í Kaliforníu 45 daga frest til þess að breyta núverandi fjárlögum ríkisins og reyna þannig að bregðast við vandanum. Ef ekkert verður að gert mun Kalifornía verða alveg auralaus í febrúar. Arnold hefur náð samkomulagi við Demókrata á ríkisþinginu í Kaliforníu um skattahækkanir og niðurskurð á framkvæmdum. Repúblikanar eru hinsvegar alfarið á móti skattahækkunum. Og þar sem Demókratar hafa ekki tilskilinn 63% meirihluta á þinginu til að koma skattahækkunum í gegn þarf að semja um málið.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira