Viðskipti erlent

Helgi Birgisson skipaður skiptastjóri Samson

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur samþykkt beiðni stjórnar Samson eignarhaldsfélags ehf. um að bú félagsins verði tekið til gjaldþrotaskipta.

Í framhaldi af því var Helgi Birgisson hrl skipaður skiptastjóri þrotabúsins.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×