Segir Rússa ekki hafa bolmagn til að berjast við vesturveldin 18. september 2008 12:48 Nýtt kalt stríð er ekki skollið á að mati sérfræðings hjá Öryggismálastofnuninni í Genf í Sviss. Hann segir Rússa ekki hafa fjárhagslegt bolmagn til að berjast við vesturveldin. Sjálfstæðisflokkurinn boðaði til fundar um Rússagrýluna í Valhöll í gær. Spurt var hvert rússnesk hernaðaruppbygging stefndi. Margir flokksmenn sem muna vel kalt stríð milli Austurs og Vesturs voru mættir til að hlýða ræður Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, og Páls Dunay, sérfræðings hjá Öryggimsmálamiðstöðinni í Genf í Sviss, um þetta efni. Dunay þekkir vel til málsins og er þrautreyndur á öryggissviðinu. Hann er fyrrverandi forstöðumaður Alþjóðamálstofnunar í Ungverjalandi en þar áður starfaði hann hjá Friðarrannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi, SIPRI.Dunay segir ekki skollið á nýtt kalt stríð í samskiptum Rússa og Vesturveldanna en spenna sé vissulega meiri í samskiptum þar á milli. Dunay segir Rússa sækjast eftir viðurkenningu alþjóðasamfélagsins hvað varðar þann sess sem þeir telji sig skipa í heiminum og megi segja að þeir eigi skilið að skipa.Dunay segir ljóst að ekki sé um kerfisbundinn árekstur að ræða líkt og í Kalda stríðinu. Rússar bjóði ekki upp á annars konar lífshætti eða annars konar pólitísk viðhorf sem nokkurt ríki myndi sjálfviljugt fylgja eftir. Þar fyrir utan hafi Rússar ekki bolmagn til að verða stórveldi.Þegar litið sé til hernaðaruppbyggingar þeirra hafi þeir ákveðið að verja milljörðum í rússneska herinn næsta áratuginn, fjárhæðum sem jafngildi útgjöldum til rannsóknar og þróunar hjá Bandaríkjaher í tvö ár.Hvað Rússaflug nærri Íslandsströndum varði sé það mat sérfræðinga að ekki þurfi viðvarandi veru erlends herliðs á Íslandi en hugsanlega nánari samvinnu Íslands við herveldi. Ummæli Geirs H. Haarde forsætisráðherra frá því um síðustu helgi þess efnis að íslensk stjórnvöld grípi til ráðstafana ef ágangur Rússa við Íslands færist í aukana hafi vissulega komist til skila en ekki tekið á þeim á efstu stigum enda þurfi Rússar að horfa til stærri mála. Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Nýtt kalt stríð er ekki skollið á að mati sérfræðings hjá Öryggismálastofnuninni í Genf í Sviss. Hann segir Rússa ekki hafa fjárhagslegt bolmagn til að berjast við vesturveldin. Sjálfstæðisflokkurinn boðaði til fundar um Rússagrýluna í Valhöll í gær. Spurt var hvert rússnesk hernaðaruppbygging stefndi. Margir flokksmenn sem muna vel kalt stríð milli Austurs og Vesturs voru mættir til að hlýða ræður Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, og Páls Dunay, sérfræðings hjá Öryggimsmálamiðstöðinni í Genf í Sviss, um þetta efni. Dunay þekkir vel til málsins og er þrautreyndur á öryggissviðinu. Hann er fyrrverandi forstöðumaður Alþjóðamálstofnunar í Ungverjalandi en þar áður starfaði hann hjá Friðarrannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi, SIPRI.Dunay segir ekki skollið á nýtt kalt stríð í samskiptum Rússa og Vesturveldanna en spenna sé vissulega meiri í samskiptum þar á milli. Dunay segir Rússa sækjast eftir viðurkenningu alþjóðasamfélagsins hvað varðar þann sess sem þeir telji sig skipa í heiminum og megi segja að þeir eigi skilið að skipa.Dunay segir ljóst að ekki sé um kerfisbundinn árekstur að ræða líkt og í Kalda stríðinu. Rússar bjóði ekki upp á annars konar lífshætti eða annars konar pólitísk viðhorf sem nokkurt ríki myndi sjálfviljugt fylgja eftir. Þar fyrir utan hafi Rússar ekki bolmagn til að verða stórveldi.Þegar litið sé til hernaðaruppbyggingar þeirra hafi þeir ákveðið að verja milljörðum í rússneska herinn næsta áratuginn, fjárhæðum sem jafngildi útgjöldum til rannsóknar og þróunar hjá Bandaríkjaher í tvö ár.Hvað Rússaflug nærri Íslandsströndum varði sé það mat sérfræðinga að ekki þurfi viðvarandi veru erlends herliðs á Íslandi en hugsanlega nánari samvinnu Íslands við herveldi. Ummæli Geirs H. Haarde forsætisráðherra frá því um síðustu helgi þess efnis að íslensk stjórnvöld grípi til ráðstafana ef ágangur Rússa við Íslands færist í aukana hafi vissulega komist til skila en ekki tekið á þeim á efstu stigum enda þurfi Rússar að horfa til stærri mála.
Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“